Svart og rómantískt í dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 22. september 2017 09:30 Við erum aðeins að detta í svarta vetrargírinn, en við veljum hins vegar mismunandi efni. Blúnda, velúr og gyllt smáatriði er það sem gerir dress helgarinnar svo fallegt. Ekki skemmir svo fyrir að allar flíkur eru undir tíu þúsund krónum. Jakkinn er úr Zöru og kostar 8,995 krónur. Fallegir litir í honum og mjög vetrarlegt. Blúndubolurinn er frá Moss og fæst í Galleri Sautján. Það er mjög mikið notagildi í honum. Beltið er hægt að nota á marga vegu, yfir jakka og við buxur. Það kostar 1.595 krónur og fæst í Zöru. Buxurnar eru örugglega einar þær þægilegustu, en velúr efnið gerir það að verkum að hægt er að nota þær fínt líka. Þær eru á 6.390 og fást í Vila. Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour
Við erum aðeins að detta í svarta vetrargírinn, en við veljum hins vegar mismunandi efni. Blúnda, velúr og gyllt smáatriði er það sem gerir dress helgarinnar svo fallegt. Ekki skemmir svo fyrir að allar flíkur eru undir tíu þúsund krónum. Jakkinn er úr Zöru og kostar 8,995 krónur. Fallegir litir í honum og mjög vetrarlegt. Blúndubolurinn er frá Moss og fæst í Galleri Sautján. Það er mjög mikið notagildi í honum. Beltið er hægt að nota á marga vegu, yfir jakka og við buxur. Það kostar 1.595 krónur og fæst í Zöru. Buxurnar eru örugglega einar þær þægilegustu, en velúr efnið gerir það að verkum að hægt er að nota þær fínt líka. Þær eru á 6.390 og fást í Vila.
Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour