Ástin sigrar allt Ritstjórn skrifar 25. september 2017 11:00 Glamour/Getty Ástin var þema tískusýningar Dolce & Gabbana á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Eins og búast mátti við frá Dolce & Gabbana var sýningin mjög skrautleg og litrík. Hjartadrottningin var aðalsöguhetja þeirra Domenico Dolce og Stefano Gabbana, en að sjálfsögðu komu ávextir og önnur munstur sterk inn að vanda. Einnig var mikið um hálfgerð undirföt og undirkjóla, eða gegnsæjar svartar flíkur. Þó það hafi ekki verið neitt sérstaklega mikið nýtt af nálinni hjá þeim vinum, þá er ástin samt alltaf falleg og tókst þeim heldur betur að sanna það. Næst er það París! Mest lesið Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour
Ástin var þema tískusýningar Dolce & Gabbana á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Eins og búast mátti við frá Dolce & Gabbana var sýningin mjög skrautleg og litrík. Hjartadrottningin var aðalsöguhetja þeirra Domenico Dolce og Stefano Gabbana, en að sjálfsögðu komu ávextir og önnur munstur sterk inn að vanda. Einnig var mikið um hálfgerð undirföt og undirkjóla, eða gegnsæjar svartar flíkur. Þó það hafi ekki verið neitt sérstaklega mikið nýtt af nálinni hjá þeim vinum, þá er ástin samt alltaf falleg og tókst þeim heldur betur að sanna það. Næst er það París!
Mest lesið Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour