Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Ritstjórn skrifar 29. september 2017 15:15 Glamour/Getty Fatamerki hönnuðarins Virgil Abloth, Off White, er að verða eitt vinsælasta merkið þessa stundina og mikil eftirvænting fyrir sumarsýningu þeirra á tískuvikunni í París. Dóttir Cindy Crawford, Kaia Gerber sem er búin að eiga tískupallana þetta misserið, opnaði sýninguna og sjálf Naomi Campbell lokaði henni. Línan bar yfirskriftina Natural Woman og var innblásin af Díönu prinsessu. Spandexbuxur við herralega jakkafatajakka með áberandi öxlum, doppóttar flíkur með púffermum og stuttir jakkar. Þá báru sumar fyrirsætunar töskur með lógóum fjölmiðla sem hafa verið með Díönu á forsíðu eins og Time og Life magazine. Við erum hrifnar! Mest lesið Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour
Fatamerki hönnuðarins Virgil Abloth, Off White, er að verða eitt vinsælasta merkið þessa stundina og mikil eftirvænting fyrir sumarsýningu þeirra á tískuvikunni í París. Dóttir Cindy Crawford, Kaia Gerber sem er búin að eiga tískupallana þetta misserið, opnaði sýninguna og sjálf Naomi Campbell lokaði henni. Línan bar yfirskriftina Natural Woman og var innblásin af Díönu prinsessu. Spandexbuxur við herralega jakkafatajakka með áberandi öxlum, doppóttar flíkur með púffermum og stuttir jakkar. Þá báru sumar fyrirsætunar töskur með lógóum fjölmiðla sem hafa verið með Díönu á forsíðu eins og Time og Life magazine. Við erum hrifnar!
Mest lesið Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour