Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Ritstjórn skrifar 29. september 2017 21:00 Glamour, Glamour/Getty Stelum stílnum af fólkinu á tískuvikunni. Köflóttur jakki, hvít rúllukragapeysa og þröngar svartar buxur er klassískt fyrir haustið og á alltaf vel við. Þessi jakki fæst í Levi’s og er sérstaklega flottur því hann nær aðeins fyrir neðan rass og er úr fallegu efni. Skellum okkur svo í flott ökklastígvél og þá er þetta komið. Einfalt en flott! Jakkinn fæst í Levi’s og er á 24.990. Peysan er frá Vero Moda og kostar 3.990 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 6.995 kr. Skemmtileg smáatriði á lærinu, bródering og steinar. Bakpokinn er frá Lindex og kostar 5.999. Fullkominn fyrir skólafólk. Skórnir eru frá Tatuaggi og fást í GS Skóm. Þeir kosta 27.990 kr. Sólgleraugun eru frá KOMONO og fást í Húrra Reykjavík. Þau kosta 7.990 kr. Maður þarf nefnilega oft sólgleraugu á haustin líka. Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Glamour og Dior gefa heppnum Glamour-unnendum gjöf Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour
Stelum stílnum af fólkinu á tískuvikunni. Köflóttur jakki, hvít rúllukragapeysa og þröngar svartar buxur er klassískt fyrir haustið og á alltaf vel við. Þessi jakki fæst í Levi’s og er sérstaklega flottur því hann nær aðeins fyrir neðan rass og er úr fallegu efni. Skellum okkur svo í flott ökklastígvél og þá er þetta komið. Einfalt en flott! Jakkinn fæst í Levi’s og er á 24.990. Peysan er frá Vero Moda og kostar 3.990 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 6.995 kr. Skemmtileg smáatriði á lærinu, bródering og steinar. Bakpokinn er frá Lindex og kostar 5.999. Fullkominn fyrir skólafólk. Skórnir eru frá Tatuaggi og fást í GS Skóm. Þeir kosta 27.990 kr. Sólgleraugun eru frá KOMONO og fást í Húrra Reykjavík. Þau kosta 7.990 kr. Maður þarf nefnilega oft sólgleraugu á haustin líka.
Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Glamour og Dior gefa heppnum Glamour-unnendum gjöf Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour