Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Ritstjórn skrifar 11. september 2017 12:30 Rihanna kom á mótorhjóli í lokinn og gaf áhorfendum fingurkoss. Glamour/Getty Söngkonan Rihanna frumsýndi fatalínu sína Fenty by Puma á tískuvikunni í New York og að sjálfsögðu urðu gestir ekki fyrir vonbriðgum. Sett var á svið mótorkrossatriði í upphaf og enda sýningarinnar þar sem hjólin hoppuðu yfir tískupallinn, fyrirsætur komu keyrandi inn tískupallinn á mótorhjólum. Leður, plast og skærir litir einkenndu línuna sem eins og gera mátti ráð fyrir, sótti innblástur sinn í mótorkrossfatnað. Mjög svo skemmtileg sýning og fatalínan frá Puma líkleg til vinsælda, eins og allt annað sem söngkonan frá Barbados snertir. Mest lesið Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour
Söngkonan Rihanna frumsýndi fatalínu sína Fenty by Puma á tískuvikunni í New York og að sjálfsögðu urðu gestir ekki fyrir vonbriðgum. Sett var á svið mótorkrossatriði í upphaf og enda sýningarinnar þar sem hjólin hoppuðu yfir tískupallinn, fyrirsætur komu keyrandi inn tískupallinn á mótorhjólum. Leður, plast og skærir litir einkenndu línuna sem eins og gera mátti ráð fyrir, sótti innblástur sinn í mótorkrossfatnað. Mjög svo skemmtileg sýning og fatalínan frá Puma líkleg til vinsælda, eins og allt annað sem söngkonan frá Barbados snertir.
Mest lesið Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour