Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Ritstjórn skrifar 11. september 2017 12:30 Rihanna kom á mótorhjóli í lokinn og gaf áhorfendum fingurkoss. Glamour/Getty Söngkonan Rihanna frumsýndi fatalínu sína Fenty by Puma á tískuvikunni í New York og að sjálfsögðu urðu gestir ekki fyrir vonbriðgum. Sett var á svið mótorkrossatriði í upphaf og enda sýningarinnar þar sem hjólin hoppuðu yfir tískupallinn, fyrirsætur komu keyrandi inn tískupallinn á mótorhjólum. Leður, plast og skærir litir einkenndu línuna sem eins og gera mátti ráð fyrir, sótti innblástur sinn í mótorkrossfatnað. Mjög svo skemmtileg sýning og fatalínan frá Puma líkleg til vinsælda, eins og allt annað sem söngkonan frá Barbados snertir. Mest lesið Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Ný lína 66°NORTH x Soulland Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Stjörnum prýddur tískupallur fyrir H&M og Balmain Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour
Söngkonan Rihanna frumsýndi fatalínu sína Fenty by Puma á tískuvikunni í New York og að sjálfsögðu urðu gestir ekki fyrir vonbriðgum. Sett var á svið mótorkrossatriði í upphaf og enda sýningarinnar þar sem hjólin hoppuðu yfir tískupallinn, fyrirsætur komu keyrandi inn tískupallinn á mótorhjólum. Leður, plast og skærir litir einkenndu línuna sem eins og gera mátti ráð fyrir, sótti innblástur sinn í mótorkrossfatnað. Mjög svo skemmtileg sýning og fatalínan frá Puma líkleg til vinsælda, eins og allt annað sem söngkonan frá Barbados snertir.
Mest lesið Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Ný lína 66°NORTH x Soulland Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Stjörnum prýddur tískupallur fyrir H&M og Balmain Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour