Flip flop skór með hæl Ritstjórn skrifar 12. september 2017 20:00 Glamour/Getty Fyrst crocs og nú þetta ... Skóbúnaður fyrirsætna á sýningu Fenty Puma eftir Rihönnu á tískuvikunni í New York vakti mikla athygli á dögunum. Hún bauð upp á svokallaða flip flop skó með hæl. sumir opnir í hælinn og aðrir með bandi utanum ökklan. Einhverntíman er alltaf eitthvað fyrst en þessir skór hafa hingað til verið þekktir sem skór til að nota í heitu veðri og á ströndinni, enda auðvelt að klæða sig í og úr sem og flestir þola vatn ágætlega. Við erum ekki seldar á þessi trendi, en við gætum skipt um skoðun fyrir næsta sumar. Ætli þeir séu þægilegir?? Mest lesið Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour
Fyrst crocs og nú þetta ... Skóbúnaður fyrirsætna á sýningu Fenty Puma eftir Rihönnu á tískuvikunni í New York vakti mikla athygli á dögunum. Hún bauð upp á svokallaða flip flop skó með hæl. sumir opnir í hælinn og aðrir með bandi utanum ökklan. Einhverntíman er alltaf eitthvað fyrst en þessir skór hafa hingað til verið þekktir sem skór til að nota í heitu veðri og á ströndinni, enda auðvelt að klæða sig í og úr sem og flestir þola vatn ágætlega. Við erum ekki seldar á þessi trendi, en við gætum skipt um skoðun fyrir næsta sumar. Ætli þeir séu þægilegir??
Mest lesið Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour