Það tók Gucci 870 klukkutíma að búa til kjól fyrir Björk Ritstjórn skrifar 16. september 2017 10:45 Glamour/Getty/Skjáskot Ítalska tískuhúsið Gucci sá um að gera sérsaumaðan kjól fyrir Björk fyrir myndbandið á nýjasta lagið hennar The Gate sem kom út í gær. Myndbandið sjálft verður frumsýnt í dag í The Store í London þar sem gestir geta horft alla helgina. Listrænn stjórnandi myndabandsins er enginn annar en yfirhönnuður Gucci, Alessandro Michele, en það tók tískuhúsið alls 870 klukkustundir að búa til kjólinn sem er sannkallað meistaraverk. Í morgun setti tískuhúsið í loftið myndband þar sem hægt að sjá brot af bakvið tjöldin hvernig kjólinn varð til. Þvílíkt listaverk! Við hlökkum til að sjá myndbandið sjálft en þangað til skoðum við þetta hér - aftur og aftur - og hlustum á lagið sem hægt er að hlusta á Spotify hér. Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour
Ítalska tískuhúsið Gucci sá um að gera sérsaumaðan kjól fyrir Björk fyrir myndbandið á nýjasta lagið hennar The Gate sem kom út í gær. Myndbandið sjálft verður frumsýnt í dag í The Store í London þar sem gestir geta horft alla helgina. Listrænn stjórnandi myndabandsins er enginn annar en yfirhönnuður Gucci, Alessandro Michele, en það tók tískuhúsið alls 870 klukkustundir að búa til kjólinn sem er sannkallað meistaraverk. Í morgun setti tískuhúsið í loftið myndband þar sem hægt að sjá brot af bakvið tjöldin hvernig kjólinn varð til. Þvílíkt listaverk! Við hlökkum til að sjá myndbandið sjálft en þangað til skoðum við þetta hér - aftur og aftur - og hlustum á lagið sem hægt er að hlusta á Spotify hér.
Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour