Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Ritstjórn skrifar 18. september 2017 10:00 Glamour/Getty Emmy-verðlaunin voru haldin í gærkvöldi. Það er alltaf gaman að fara yfir kjólana og voru margir fallegir og litríkir í þetta skiptið. Zoe Kravitz á vinninginn að okkar mati, en kjóllinn hennar klæddi hana ótrúlega vel. Kjóllinn hennar er frá Dior, og var bæði litasamsetningin og áferðin á efninu sem á hug okkar allan. Nicole Kidman var einnig glæsileg í Calvin Klein, en hún hlaut verðlaun fyrir leik sinn í þáttaröðinni Big Little Lies. Hvaða kjóll finnst þér fallegastur? Zoe Kravitz í DiorClaire Foy í Oscar De La RentaMillie Bobby Brown í Calvin KleinRobin Wright í MuglerReese Witherspoon í Stella McCartneySusan SarandonShailene Woodley í Ralph LaurenNicole Kidman í Calvin Klein Emmy Mest lesið Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Stolið frá körlunum Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour
Emmy-verðlaunin voru haldin í gærkvöldi. Það er alltaf gaman að fara yfir kjólana og voru margir fallegir og litríkir í þetta skiptið. Zoe Kravitz á vinninginn að okkar mati, en kjóllinn hennar klæddi hana ótrúlega vel. Kjóllinn hennar er frá Dior, og var bæði litasamsetningin og áferðin á efninu sem á hug okkar allan. Nicole Kidman var einnig glæsileg í Calvin Klein, en hún hlaut verðlaun fyrir leik sinn í þáttaröðinni Big Little Lies. Hvaða kjóll finnst þér fallegastur? Zoe Kravitz í DiorClaire Foy í Oscar De La RentaMillie Bobby Brown í Calvin KleinRobin Wright í MuglerReese Witherspoon í Stella McCartneySusan SarandonShailene Woodley í Ralph LaurenNicole Kidman í Calvin Klein
Emmy Mest lesið Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Stolið frá körlunum Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour