Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Ritstjórn skrifar 18. september 2017 10:00 Glamour/Getty Emmy-verðlaunin voru haldin í gærkvöldi. Það er alltaf gaman að fara yfir kjólana og voru margir fallegir og litríkir í þetta skiptið. Zoe Kravitz á vinninginn að okkar mati, en kjóllinn hennar klæddi hana ótrúlega vel. Kjóllinn hennar er frá Dior, og var bæði litasamsetningin og áferðin á efninu sem á hug okkar allan. Nicole Kidman var einnig glæsileg í Calvin Klein, en hún hlaut verðlaun fyrir leik sinn í þáttaröðinni Big Little Lies. Hvaða kjóll finnst þér fallegastur? Zoe Kravitz í DiorClaire Foy í Oscar De La RentaMillie Bobby Brown í Calvin KleinRobin Wright í MuglerReese Witherspoon í Stella McCartneySusan SarandonShailene Woodley í Ralph LaurenNicole Kidman í Calvin Klein Emmy Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour
Emmy-verðlaunin voru haldin í gærkvöldi. Það er alltaf gaman að fara yfir kjólana og voru margir fallegir og litríkir í þetta skiptið. Zoe Kravitz á vinninginn að okkar mati, en kjóllinn hennar klæddi hana ótrúlega vel. Kjóllinn hennar er frá Dior, og var bæði litasamsetningin og áferðin á efninu sem á hug okkar allan. Nicole Kidman var einnig glæsileg í Calvin Klein, en hún hlaut verðlaun fyrir leik sinn í þáttaröðinni Big Little Lies. Hvaða kjóll finnst þér fallegastur? Zoe Kravitz í DiorClaire Foy í Oscar De La RentaMillie Bobby Brown í Calvin KleinRobin Wright í MuglerReese Witherspoon í Stella McCartneySusan SarandonShailene Woodley í Ralph LaurenNicole Kidman í Calvin Klein
Emmy Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour