Flauelið er komið til að vera Ritstjórn skrifar 1. september 2017 20:00 Marc Jacobs Glamour/Getty Eitt af aðal, og að okkar mati, skemmtilegustu efnum haustsins er gamla góða flauelið. Flauel var mjög áberandi á tískupöllunum og virðist það hægt og hægt vera að detta inn í búðir hér á landi. Flauelið var mjög mikið í brúnum og vínrauðum litum og allur gangur á því hvort það var fínt eða gróft flauel. Möguleikarnir eru greinilega endalausir. Ef þú ert hrædd/ur við þetta efni þá kemur það vel út með látlausum fylgihlutum. Flauelsbuxur með hvítum stuttermabol og smá hælum mun alltaf koma vel út. Taktu innblástur frá tískupöllunum eða fyrirsætunni Bella Hadid, því flauelið er komið til að vera. KenzoDries Van NotenPaul & JoeNina RicciLemaireTory BurchPrada A post shared by Bella Hadid (@bellahadid) on Aug 19, 2017 at 8:48pm PDT Mest lesið Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Málum augun rauð Glamour
Eitt af aðal, og að okkar mati, skemmtilegustu efnum haustsins er gamla góða flauelið. Flauel var mjög áberandi á tískupöllunum og virðist það hægt og hægt vera að detta inn í búðir hér á landi. Flauelið var mjög mikið í brúnum og vínrauðum litum og allur gangur á því hvort það var fínt eða gróft flauel. Möguleikarnir eru greinilega endalausir. Ef þú ert hrædd/ur við þetta efni þá kemur það vel út með látlausum fylgihlutum. Flauelsbuxur með hvítum stuttermabol og smá hælum mun alltaf koma vel út. Taktu innblástur frá tískupöllunum eða fyrirsætunni Bella Hadid, því flauelið er komið til að vera. KenzoDries Van NotenPaul & JoeNina RicciLemaireTory BurchPrada A post shared by Bella Hadid (@bellahadid) on Aug 19, 2017 at 8:48pm PDT
Mest lesið Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Málum augun rauð Glamour