Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Forskot á haustið Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Forskot á haustið Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour