Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Svarthvítar hetjur Dior Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Ég er glamorous! Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Svarthvítar hetjur Dior Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Ég er glamorous! Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour