Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Irina Shayk talin vera ólétt Glamour Vorlína Rihanna og Puma innblásin af Marie Antoinette Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Lucky Blue á forsíðu CR Fashion Book Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Þær hafa engu gleymt Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Irina Shayk talin vera ólétt Glamour Vorlína Rihanna og Puma innblásin af Marie Antoinette Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Lucky Blue á forsíðu CR Fashion Book Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Þær hafa engu gleymt Glamour