Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour