Westwood stal senunni í Berlin Ritstjórn skrifar 5. september 2017 20:00 Glamour/Getty Pönkdrottningin Vivienne Westwood var sannkallaður senuþjófur á Bread and Butter tískuvikunni sem fór fram í Berlín um helgina. Þar hélt fatahönnuðurinn fyrirlestur fyrir áhugasama sem sló í gegn en hún hefur farið mikinn undanfarið þar sem hún talar um áhrif tískuheimsins á umhverfis og mikilvægi þess að draga úr sóun og mengun svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu lét Westwood fötin sem hún klæddist tala sínu máli en hún var í stuttermabol með þeim einföldu skilaboðum að kaupa minn eða "buy less". Westwood er alltaf með puttana á púlsinum. Glamour/Getty Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour
Pönkdrottningin Vivienne Westwood var sannkallaður senuþjófur á Bread and Butter tískuvikunni sem fór fram í Berlín um helgina. Þar hélt fatahönnuðurinn fyrirlestur fyrir áhugasama sem sló í gegn en hún hefur farið mikinn undanfarið þar sem hún talar um áhrif tískuheimsins á umhverfis og mikilvægi þess að draga úr sóun og mengun svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu lét Westwood fötin sem hún klæddist tala sínu máli en hún var í stuttermabol með þeim einföldu skilaboðum að kaupa minn eða "buy less". Westwood er alltaf með puttana á púlsinum. Glamour/Getty
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour