Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Ritstjórn skrifar 9. september 2017 08:45 Glamour/Getty Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer. Mest lesið Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour
Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer.
Mest lesið Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour