Biðu hvergi lengur en í Keflavík Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. ágúst 2017 07:48 Farþegar á leið til Glasgow hefðu betur komið sér vel fyrir í flugstöð Leifs Eiríkssonar. Vísir/GVA Hvergi þurftu breskir flugfarþegar að bíða lengur að jafnaði en þeir sem hugðust fljúga frá Keflavík til Glasgow síðastliðin tvö ár. Þetta eru niðurstöður gagnateymis breska ríkisútvarpsins sem lagðist yfir tölur frá flugmálayfirvöldum þar í landi. Gögnin tóku til allra flugferða til og frá Bretlandi yfir sumarmánuðina 2015 og 2016 og var markmiðið að greina hvar yrðu oftast tafir á flugferðum. Niðurstöðurnar gefa til kynna að flugi frá Fimicino-flugvellinum í Róm hafi oftast seinkað á tímabilinu sem um ræðir. Flug frá Feneyjum, Nice og Barcelona röðuðu sér í sætin þar á eftir. Á heildina litið seinkaði flugi á sex flugvöllum, af þeim 50 völlum sem oftast er flogið frá til Bretlands, að jafnaði um 25 mínútur. Farþegar þurftu þó hvergi að bíða lengur að jafnaði en á Íslandi. Þegar flugi frá Keflavík til Glasgow í Skotlandi seinkaði þá var það að meðaltali um 55 mínútur. Í öðru sæti kom seinkun á flugi frá Malaga til Heathrow, sem að jafnaði varði í 54 mínútur og í þriðja sæti var 53 mínútna meðaltalsseinkun á flugi frá Kingston á Jamaíku til Gatwick-flugvallar. Betur má glöggva sig á niðurstöðum gagnateymisins hér. Fréttir af flugi Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Hvergi þurftu breskir flugfarþegar að bíða lengur að jafnaði en þeir sem hugðust fljúga frá Keflavík til Glasgow síðastliðin tvö ár. Þetta eru niðurstöður gagnateymis breska ríkisútvarpsins sem lagðist yfir tölur frá flugmálayfirvöldum þar í landi. Gögnin tóku til allra flugferða til og frá Bretlandi yfir sumarmánuðina 2015 og 2016 og var markmiðið að greina hvar yrðu oftast tafir á flugferðum. Niðurstöðurnar gefa til kynna að flugi frá Fimicino-flugvellinum í Róm hafi oftast seinkað á tímabilinu sem um ræðir. Flug frá Feneyjum, Nice og Barcelona röðuðu sér í sætin þar á eftir. Á heildina litið seinkaði flugi á sex flugvöllum, af þeim 50 völlum sem oftast er flogið frá til Bretlands, að jafnaði um 25 mínútur. Farþegar þurftu þó hvergi að bíða lengur að jafnaði en á Íslandi. Þegar flugi frá Keflavík til Glasgow í Skotlandi seinkaði þá var það að meðaltali um 55 mínútur. Í öðru sæti kom seinkun á flugi frá Malaga til Heathrow, sem að jafnaði varði í 54 mínútur og í þriðja sæti var 53 mínútna meðaltalsseinkun á flugi frá Kingston á Jamaíku til Gatwick-flugvallar. Betur má glöggva sig á niðurstöðum gagnateymisins hér.
Fréttir af flugi Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira