Biðu hvergi lengur en í Keflavík Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. ágúst 2017 07:48 Farþegar á leið til Glasgow hefðu betur komið sér vel fyrir í flugstöð Leifs Eiríkssonar. Vísir/GVA Hvergi þurftu breskir flugfarþegar að bíða lengur að jafnaði en þeir sem hugðust fljúga frá Keflavík til Glasgow síðastliðin tvö ár. Þetta eru niðurstöður gagnateymis breska ríkisútvarpsins sem lagðist yfir tölur frá flugmálayfirvöldum þar í landi. Gögnin tóku til allra flugferða til og frá Bretlandi yfir sumarmánuðina 2015 og 2016 og var markmiðið að greina hvar yrðu oftast tafir á flugferðum. Niðurstöðurnar gefa til kynna að flugi frá Fimicino-flugvellinum í Róm hafi oftast seinkað á tímabilinu sem um ræðir. Flug frá Feneyjum, Nice og Barcelona röðuðu sér í sætin þar á eftir. Á heildina litið seinkaði flugi á sex flugvöllum, af þeim 50 völlum sem oftast er flogið frá til Bretlands, að jafnaði um 25 mínútur. Farþegar þurftu þó hvergi að bíða lengur að jafnaði en á Íslandi. Þegar flugi frá Keflavík til Glasgow í Skotlandi seinkaði þá var það að meðaltali um 55 mínútur. Í öðru sæti kom seinkun á flugi frá Malaga til Heathrow, sem að jafnaði varði í 54 mínútur og í þriðja sæti var 53 mínútna meðaltalsseinkun á flugi frá Kingston á Jamaíku til Gatwick-flugvallar. Betur má glöggva sig á niðurstöðum gagnateymisins hér. Fréttir af flugi Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira
Hvergi þurftu breskir flugfarþegar að bíða lengur að jafnaði en þeir sem hugðust fljúga frá Keflavík til Glasgow síðastliðin tvö ár. Þetta eru niðurstöður gagnateymis breska ríkisútvarpsins sem lagðist yfir tölur frá flugmálayfirvöldum þar í landi. Gögnin tóku til allra flugferða til og frá Bretlandi yfir sumarmánuðina 2015 og 2016 og var markmiðið að greina hvar yrðu oftast tafir á flugferðum. Niðurstöðurnar gefa til kynna að flugi frá Fimicino-flugvellinum í Róm hafi oftast seinkað á tímabilinu sem um ræðir. Flug frá Feneyjum, Nice og Barcelona röðuðu sér í sætin þar á eftir. Á heildina litið seinkaði flugi á sex flugvöllum, af þeim 50 völlum sem oftast er flogið frá til Bretlands, að jafnaði um 25 mínútur. Farþegar þurftu þó hvergi að bíða lengur að jafnaði en á Íslandi. Þegar flugi frá Keflavík til Glasgow í Skotlandi seinkaði þá var það að meðaltali um 55 mínútur. Í öðru sæti kom seinkun á flugi frá Malaga til Heathrow, sem að jafnaði varði í 54 mínútur og í þriðja sæti var 53 mínútna meðaltalsseinkun á flugi frá Kingston á Jamaíku til Gatwick-flugvallar. Betur má glöggva sig á niðurstöðum gagnateymisins hér.
Fréttir af flugi Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira