Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour
Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour