Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 11:15 Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur. Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heiða rokkaði á rauða dreglinum Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur.
Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heiða rokkaði á rauða dreglinum Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour