Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 08:00 Glamour/Getty Í dag eru tuttugu ár liðin frá því Díana prinsessa dó í bílslysi í París, aðeins 36 ára gömul. Sá dagur var eftirminnilegur fyrir mjög marga, og er hennar sárt saknað. Í tilefni dagsins ætlum við að fara yfir nokkur vel valin dress. Hún hafði mikinn karakter og skemmtilegan stíl, og var alltaf vel til höfð, sama hvort hún væri á leið í veislu eða að leika við strákana sína. Díana var mikið í sviðsljósinu og við höfðum gaman að því að fara yfir hennar helstu tískuaugnablik. Tískufyrirmynd og töffari með meiru. Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Eftirminnilegustu kjólar Golden Globes í gegnum tíðina Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour
Í dag eru tuttugu ár liðin frá því Díana prinsessa dó í bílslysi í París, aðeins 36 ára gömul. Sá dagur var eftirminnilegur fyrir mjög marga, og er hennar sárt saknað. Í tilefni dagsins ætlum við að fara yfir nokkur vel valin dress. Hún hafði mikinn karakter og skemmtilegan stíl, og var alltaf vel til höfð, sama hvort hún væri á leið í veislu eða að leika við strákana sína. Díana var mikið í sviðsljósinu og við höfðum gaman að því að fara yfir hennar helstu tískuaugnablik. Tískufyrirmynd og töffari með meiru.
Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Eftirminnilegustu kjólar Golden Globes í gegnum tíðina Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour