Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour