Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour