Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Balmain og HM í samstarf Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Vertu með flugvallarstílinn á hreinu Glamour Vinsælasta flíkin á Coachella Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Balmain og HM í samstarf Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Vertu með flugvallarstílinn á hreinu Glamour Vinsælasta flíkin á Coachella Glamour