Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Bold Metals í BBHMM Glamour Ég er glamorous! Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Bold Metals í BBHMM Glamour Ég er glamorous! Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour