Karl Lagerfeld í samstarf við Vans Ritstjórn skrifar 24. ágúst 2017 16:35 Glamour/Getty Það er nánast á hverjum degi sem við segjum frá nýju samstarfi í tískuheiminum, en nýjustu fréttirnar í þeim efnum eru Karl Lagarfeld og Vans. Karl hefur hannað fatnað og skó fyrir hið vinsæla og fræga götumerki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld. Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme? Glamour/Skjáskot Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Louboutin eyðilagði rúllustiga Glamour
Það er nánast á hverjum degi sem við segjum frá nýju samstarfi í tískuheiminum, en nýjustu fréttirnar í þeim efnum eru Karl Lagarfeld og Vans. Karl hefur hannað fatnað og skó fyrir hið vinsæla og fræga götumerki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld. Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme? Glamour/Skjáskot
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Louboutin eyðilagði rúllustiga Glamour