Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Ritstjórn skrifar 26. ágúst 2017 08:53 Glamour/Getty Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg. Mest lesið Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour
Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg.
Mest lesið Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour