Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Ritstjórn skrifar 26. ágúst 2017 08:53 Glamour/Getty Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg. Mest lesið Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour
Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg.
Mest lesið Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour