Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Ritstjórn skrifar 28. ágúst 2017 11:24 Stranger Things stjarnan Millie Bobby Brown Glamour/Getty Tónlistarverðlaun MTV, VMA's voru haldin um helgina og mættu stjörnurnar í sínu fínasta pússi. Hin unga leikkona, Millie Bobby Brown, sem sló í gegn í þáttunum Stranger Things var fallega klædd í topp og pils frá Rodarte. Það er alltaf gaman að sjá myndir frá rauða dreglinum, en hér höfum við tekið saman nokkrar af okkar uppáhalds. LordeKaty PerryParis JacksonHeidi KlumHailey BaldwinMel BTomo Milicevic, Jared Leto og Shannon LetoKendrick Lamar Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour
Tónlistarverðlaun MTV, VMA's voru haldin um helgina og mættu stjörnurnar í sínu fínasta pússi. Hin unga leikkona, Millie Bobby Brown, sem sló í gegn í þáttunum Stranger Things var fallega klædd í topp og pils frá Rodarte. Það er alltaf gaman að sjá myndir frá rauða dreglinum, en hér höfum við tekið saman nokkrar af okkar uppáhalds. LordeKaty PerryParis JacksonHeidi KlumHailey BaldwinMel BTomo Milicevic, Jared Leto og Shannon LetoKendrick Lamar
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour