Litríkir skandinavískir tískulaukar Ritstjórn skrifar 14. ágúst 2017 08:15 Glamour/Getty Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið! Glamour Tíska Mest lesið Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Cheryl sögð vera ólétt Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Íslandsvinur í auglýsingaherferð Marc Jacobs Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour
Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið!
Glamour Tíska Mest lesið Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Cheryl sögð vera ólétt Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Íslandsvinur í auglýsingaherferð Marc Jacobs Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour