Litríkir skandinavískir tískulaukar Ritstjórn skrifar 14. ágúst 2017 08:15 Glamour/Getty Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið! Glamour Tíska Mest lesið Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour Kynlíf á túr Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour
Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið!
Glamour Tíska Mest lesið Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour Kynlíf á túr Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour