Litríkir skandinavískir tískulaukar Ritstjórn skrifar 14. ágúst 2017 08:15 Glamour/Getty Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið! Glamour Tíska Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour
Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið!
Glamour Tíska Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour