Litríkir skandinavískir tískulaukar Ritstjórn skrifar 14. ágúst 2017 08:15 Glamour/Getty Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið! Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour Svona verslar þú á útsölum Glamour
Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið!
Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour Svona verslar þú á útsölum Glamour