Telur að bílaleigur gætu bætt við sig hraðhleðslustöðvum Hulda Hólmkelsdóttir og Sæunn Gísladóttir skrifa 16. ágúst 2017 14:31 Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB. Vísir Framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda telur að bílaleigur gætu bætt við sig hraðhleðslustöðvum til að auðvelda útleigu á rafbílum. Einnig þurfi að marka betur stefnu stjórnvalda í rafbílum til að ná markmiðum um rafbílavæðingu. Fréttablaðið greindi frá því í morgun að það að kaupa rafbíla væri ein versta fjárfesting sem Bílaleiga Akureyrar/Höldur hefði gert í bílakaupum. „Nýtingin er ekki góð. Bíllinn kemur inn kannski á hádegi og þá þýðir það að við getum ekki leigt hann út fyrr en morguninn eftir þar sem við þurfum að hlaða hann. Þetta er enn þá of dýrt,“ segir Steingrímur Birgisson, forstjóri bílaleigunnar,“ sagði Steingrímur Birgisson, forstóri bílaleigunnar, í samtali við Fréttablaðið. Ekki hefur því tekist vel að rafbílavæði bílaleigur en Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra sagði í byrjun mánaðarins að stefnt yrði að því að rafbílavæða allt landið fyrir árið 2030.Gætu verið vaxtaverkir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri félags íslenskra bifreiðaeigenda, telur að bílaleigur gætu bætt við sig hraðhleðslustöðvum til að auðvelda útleigu á rafbílum. Um vaxtaverki gæti verið að ræða í dag. „Það þarf að stórbæta innviðina fyrir rafbíla. Það er reyndar farið í gang ákveðið átak sem stjórnvöld koma að með útboði á síðasta ári þannig það á að auka við og stórauka við svokallaðar hraðhleðslustöðvar vítt og breitt um landið,“ segir Runólfur í samtali við fréttastofu. „Síðan er auðvitað hitt að aðili eins og Bílaleiga Akureyrar sem er að reka á fimmta þúsund bifreiðar, það er spurning að sá aðili ef hann er að einbeita sér að því að fara yfir í leigu á rafbílum, hafi ekki líka þá í huga að vera sjálfur með einhverskonar hraðhleðslumöguleika svo það sé hægt að stytta þennan hleðslutíma.“Þörf á langtímalausn Til framtíðar við rafbílavæðingu landsins telur Runólfur þó að ekki sé raunverulega mörkuð stefna stjórnvaldaþ. Umhverfisráðherra hafi farið fram með væntingar sem ná lengra en nágrannaþjóðir okkar hafa miðað við. „Það er allt að gerast en fyrsta verkefnið að hálfu stjórnvalda er auðvitað að marka stefnu til framtíðar um samgöngur og samgöngutækni. Ekki að vera að slá um sig með einhverjum svona yfirlýsingu,“ segir hann. „Við erum til að mynda ennþá í því að það hefur bara verið um bráðabirgðarráðstafanir að ræða varðandi niðurfellingu af gjöldum af rafbílum. Bara tjaldað til eins árs í senn. Við eigum töluvert langt í land enn varðandi að marka stefnu í anda þess sem til að mynda frændur okkar í Noregi hafa gert.“ Tengdar fréttir Rafbílarnir ein verstu kaup bílaleigunnar Í bílaflota Bílaleigu Akureyrar/Hölds eru 4.600 bílar. Þar af eru um 20 rafbílar. Forstjórinn segir kaupin á rafbílunum eina verstu fjárfestinguna sem ráðist hefur verið í. 16. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda telur að bílaleigur gætu bætt við sig hraðhleðslustöðvum til að auðvelda útleigu á rafbílum. Einnig þurfi að marka betur stefnu stjórnvalda í rafbílum til að ná markmiðum um rafbílavæðingu. Fréttablaðið greindi frá því í morgun að það að kaupa rafbíla væri ein versta fjárfesting sem Bílaleiga Akureyrar/Höldur hefði gert í bílakaupum. „Nýtingin er ekki góð. Bíllinn kemur inn kannski á hádegi og þá þýðir það að við getum ekki leigt hann út fyrr en morguninn eftir þar sem við þurfum að hlaða hann. Þetta er enn þá of dýrt,“ segir Steingrímur Birgisson, forstjóri bílaleigunnar,“ sagði Steingrímur Birgisson, forstóri bílaleigunnar, í samtali við Fréttablaðið. Ekki hefur því tekist vel að rafbílavæði bílaleigur en Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra sagði í byrjun mánaðarins að stefnt yrði að því að rafbílavæða allt landið fyrir árið 2030.Gætu verið vaxtaverkir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri félags íslenskra bifreiðaeigenda, telur að bílaleigur gætu bætt við sig hraðhleðslustöðvum til að auðvelda útleigu á rafbílum. Um vaxtaverki gæti verið að ræða í dag. „Það þarf að stórbæta innviðina fyrir rafbíla. Það er reyndar farið í gang ákveðið átak sem stjórnvöld koma að með útboði á síðasta ári þannig það á að auka við og stórauka við svokallaðar hraðhleðslustöðvar vítt og breitt um landið,“ segir Runólfur í samtali við fréttastofu. „Síðan er auðvitað hitt að aðili eins og Bílaleiga Akureyrar sem er að reka á fimmta þúsund bifreiðar, það er spurning að sá aðili ef hann er að einbeita sér að því að fara yfir í leigu á rafbílum, hafi ekki líka þá í huga að vera sjálfur með einhverskonar hraðhleðslumöguleika svo það sé hægt að stytta þennan hleðslutíma.“Þörf á langtímalausn Til framtíðar við rafbílavæðingu landsins telur Runólfur þó að ekki sé raunverulega mörkuð stefna stjórnvaldaþ. Umhverfisráðherra hafi farið fram með væntingar sem ná lengra en nágrannaþjóðir okkar hafa miðað við. „Það er allt að gerast en fyrsta verkefnið að hálfu stjórnvalda er auðvitað að marka stefnu til framtíðar um samgöngur og samgöngutækni. Ekki að vera að slá um sig með einhverjum svona yfirlýsingu,“ segir hann. „Við erum til að mynda ennþá í því að það hefur bara verið um bráðabirgðarráðstafanir að ræða varðandi niðurfellingu af gjöldum af rafbílum. Bara tjaldað til eins árs í senn. Við eigum töluvert langt í land enn varðandi að marka stefnu í anda þess sem til að mynda frændur okkar í Noregi hafa gert.“
Tengdar fréttir Rafbílarnir ein verstu kaup bílaleigunnar Í bílaflota Bílaleigu Akureyrar/Hölds eru 4.600 bílar. Þar af eru um 20 rafbílar. Forstjórinn segir kaupin á rafbílunum eina verstu fjárfestinguna sem ráðist hefur verið í. 16. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Rafbílarnir ein verstu kaup bílaleigunnar Í bílaflota Bílaleigu Akureyrar/Hölds eru 4.600 bílar. Þar af eru um 20 rafbílar. Forstjórinn segir kaupin á rafbílunum eina verstu fjárfestinguna sem ráðist hefur verið í. 16. ágúst 2017 06:00