Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour