Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour