Forstjóri H&M til Íslands í tilefni opnunarinnar Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 19:29 Glamour/Getty Staðfest er að Karl-Johan Persson, forstjóri H&M, kemur til Íslands og opnar verslunina í Smáralind formlega. Karl-Johan er barnabarn stofnanda H&M, Erling Persson. Íslendingar eru margir hverjir orðnir spenntir fyrir opnun verslunarinnar og verður örugglega margt um manninn þann 26. ágúst næstkomandi. Þá mun H&M opna dyrnar sínar fyrir Íslendingum eftir langa bið. Karl-Johan hefur aldrei komið til Íslands áður og er líklega mjög spenntur að koma. Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Glamour
Staðfest er að Karl-Johan Persson, forstjóri H&M, kemur til Íslands og opnar verslunina í Smáralind formlega. Karl-Johan er barnabarn stofnanda H&M, Erling Persson. Íslendingar eru margir hverjir orðnir spenntir fyrir opnun verslunarinnar og verður örugglega margt um manninn þann 26. ágúst næstkomandi. Þá mun H&M opna dyrnar sínar fyrir Íslendingum eftir langa bið. Karl-Johan hefur aldrei komið til Íslands áður og er líklega mjög spenntur að koma.
Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Glamour