Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2017 09:00 Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr. Mest lesið Coachella kærir Urban Outfitters Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Vel klædd í -17 stiga frosti í New York Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Irina Shayk talin vera ólétt Glamour
Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr.
Mest lesið Coachella kærir Urban Outfitters Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Vel klædd í -17 stiga frosti í New York Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Irina Shayk talin vera ólétt Glamour