Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2017 09:00 Glamour, Glamour/Getty Fyrirsætan Adwoah Aboah er mikill töffari og hefur mjög fjölbreyttan fatastíl. Taska og sólgleraugu í skærum lit gerir þetta dress mjög sumarlegt, og það er mjög þægilegt að geta haft hlutina sína í bakpoka. Buxurnar eru þær allar þægilegustu og eru mjög mikið notaðar á Glamour skrifstofunni. Sólgleraugun eru frá KOMONO og fást í Húrra Reykjavík, þau kosta 7.990 kr. Buxurnar fást í Akkúrat og eru frá Döðlum, þær eru á 15.900 kr. Bakpokinn er frá Fjallraven og fæst í Mount Hekla, hann er á 11.800. Hettupeysan er frá Zöru og er á 5.995 kr. Stígvélin eru frá Hunter og fást í Geysi. Þau kosta 22.800 kr.Glamour Mest lesið Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour
Fyrirsætan Adwoah Aboah er mikill töffari og hefur mjög fjölbreyttan fatastíl. Taska og sólgleraugu í skærum lit gerir þetta dress mjög sumarlegt, og það er mjög þægilegt að geta haft hlutina sína í bakpoka. Buxurnar eru þær allar þægilegustu og eru mjög mikið notaðar á Glamour skrifstofunni. Sólgleraugun eru frá KOMONO og fást í Húrra Reykjavík, þau kosta 7.990 kr. Buxurnar fást í Akkúrat og eru frá Döðlum, þær eru á 15.900 kr. Bakpokinn er frá Fjallraven og fæst í Mount Hekla, hann er á 11.800. Hettupeysan er frá Zöru og er á 5.995 kr. Stígvélin eru frá Hunter og fást í Geysi. Þau kosta 22.800 kr.Glamour
Mest lesið Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour