Vinsælasti liturinn núna er bleikur Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur. Mest lesið Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour
Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur.
Mest lesið Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour