Mesti töffari rauða dregilsins Ritstjórn skrifar 5. ágúst 2017 08:30 Cara Delevingne hefur verið glæsileg á rauða dreglinum. Glamour/Getty Buxnadragtir og kjólar úr forvitnilegum efnum hafa einkennt klæðaburð fyrirsætunnar og nú leikkonunnar Cöru Delevigne sem hefur sett töffaralegan svip á rauða dregilinn undanfarið. Cara er þessa dagana á miklu flakki um heiminn við að kynna nýjustu mynd sína Valerian And The City Of A Thousand Planets og við erum að elska stíl hennar á rauða dreglinum. Töffaraleg og óhefðbundið - en mjög smart. Hér er brot af því besta frá Cöru!Í kjól eftir Alecandre Vauthier.Flott buxnadragt. Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour
Buxnadragtir og kjólar úr forvitnilegum efnum hafa einkennt klæðaburð fyrirsætunnar og nú leikkonunnar Cöru Delevigne sem hefur sett töffaralegan svip á rauða dregilinn undanfarið. Cara er þessa dagana á miklu flakki um heiminn við að kynna nýjustu mynd sína Valerian And The City Of A Thousand Planets og við erum að elska stíl hennar á rauða dreglinum. Töffaraleg og óhefðbundið - en mjög smart. Hér er brot af því besta frá Cöru!Í kjól eftir Alecandre Vauthier.Flott buxnadragt.
Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour