Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour