Grár varalitur Gigi Hadid Ritstjórn skrifar 24. júlí 2017 12:24 Glamour/Getty Fyrirsætan Gigi Hadid gerði sér lítið fyrir og skellti á sig gráum varalit í vikunni. Gigi er andlit förðunarmerkisins Maybelline og er þessi litur væntanlegur í búðir innan skamms. Grár er kannski ekki liturinn sem maður grípur fyrst til í snyrtitöskunni en þó er alltaf gaman að breyta til. Gigi var einnig með naglalakk í stíl við varalitinn og var í bláum jogging-galla. Hver veit nema við prófum okkur áfram með gráa varaliti í haust. Mest lesið Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid gerði sér lítið fyrir og skellti á sig gráum varalit í vikunni. Gigi er andlit förðunarmerkisins Maybelline og er þessi litur væntanlegur í búðir innan skamms. Grár er kannski ekki liturinn sem maður grípur fyrst til í snyrtitöskunni en þó er alltaf gaman að breyta til. Gigi var einnig með naglalakk í stíl við varalitinn og var í bláum jogging-galla. Hver veit nema við prófum okkur áfram með gráa varaliti í haust.
Mest lesið Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour