Sænska prinsessan í H&M Ritstjórn skrifar 26. júlí 2017 14:00 Glamour/Skjáskot Sænska prinsessan Viktoría hélt upp á fertugsafmæli sitt á dögunum. Eins og maður gerir við slíkt tilefni, þá klæddi hún sig upp fyrir veisluna. Viktoría leit vel út í ljósbláum skyrtukjól og silfurlituðum skóm. Skórnir eru reyndar besti hlutinn af dressinu og vöktu þeir mikla athygli því þeir eru frá sænska tískurisanum H&M, og kosta í kringum 3.500 krónur. Sætir sumarskór sem pössuðu vel við tilefnið. Mest lesið Í stíl á tískuvikunni Glamour Eftirminnilegustu kjólar Golden Globes í gegnum tíðina Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour
Sænska prinsessan Viktoría hélt upp á fertugsafmæli sitt á dögunum. Eins og maður gerir við slíkt tilefni, þá klæddi hún sig upp fyrir veisluna. Viktoría leit vel út í ljósbláum skyrtukjól og silfurlituðum skóm. Skórnir eru reyndar besti hlutinn af dressinu og vöktu þeir mikla athygli því þeir eru frá sænska tískurisanum H&M, og kosta í kringum 3.500 krónur. Sætir sumarskór sem pössuðu vel við tilefnið.
Mest lesið Í stíl á tískuvikunni Glamour Eftirminnilegustu kjólar Golden Globes í gegnum tíðina Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour