Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 27. júlí 2017 19:45 Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr. Mest lesið Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr.
Mest lesið Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour