Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Ritstjórn skrifar 15. júlí 2017 08:30 Hafrún Alda Karls, Saga Sig og Kristín Dahl Það er heldur betur ástæða til að kíkja í miðbæ Reykjavíkur í dag, því BAST Magazine heldur fatamarkað á LOFT Hostel. Þær Anna Sóley, Eva Dögg, Hafrún Karls, Helga Lilja, Hulda Halldóra, Hulda Katarína, Júlía Tómas, Katrín Alda, Kristín Dahl, Saga Sig og Ylfa Geirs hafa hreinsað úr fataskápnum og þar ættu að leynast margir skemmtilegir hlutir. Merkjavörur, vintage, fylgihlutir, skór, skart, notað og nýtt er það sem þær munu meðal annars bjóða upp á. Þarna verður eflaust mikið stuð og Glamour mælir með að kíkja. Hvar: LOFT Hostel Bankastræti 7 101 Reykjavík Hvenær: 15. júlí frá 13.00-17.00Hér má sjá meira um viðburðinn. Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ralph Lauren hlýtur heiðursverðlaun fyrir ævistarf sitt Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour
Það er heldur betur ástæða til að kíkja í miðbæ Reykjavíkur í dag, því BAST Magazine heldur fatamarkað á LOFT Hostel. Þær Anna Sóley, Eva Dögg, Hafrún Karls, Helga Lilja, Hulda Halldóra, Hulda Katarína, Júlía Tómas, Katrín Alda, Kristín Dahl, Saga Sig og Ylfa Geirs hafa hreinsað úr fataskápnum og þar ættu að leynast margir skemmtilegir hlutir. Merkjavörur, vintage, fylgihlutir, skór, skart, notað og nýtt er það sem þær munu meðal annars bjóða upp á. Þarna verður eflaust mikið stuð og Glamour mælir með að kíkja. Hvar: LOFT Hostel Bankastræti 7 101 Reykjavík Hvenær: 15. júlí frá 13.00-17.00Hér má sjá meira um viðburðinn.
Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ralph Lauren hlýtur heiðursverðlaun fyrir ævistarf sitt Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour