Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Ritstjórn skrifar 17. júlí 2017 08:30 Glamour/Getty Nicole Kidman var á dögunum tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir leik sinn í smá-þáttaseríunni Big Little Lies. Hún hlaut tilnefninguna í flokknum besta leikkonan. Þættirnir hafa slegið í gegn, en Reese Witherspoon er einnig tilnefnd í sama flokki fyrir leik sinn í þáttunum. Nicole segir tilnefningarnar og vinsældir þáttana mjög mikilvægar í umræðunni hvort framleidd verði önnur sería. ,,Big Little Lies var mjög flókið verkefni fyrir mig, en mjög fallegt á sama tíma," sagði Nicole í viðtali við W Magazine. Sagði hún þættina hafa haft mikil áhrif á sig og var hún tilbúin að ganga mjög langt fyrir persónuna sem hún lék í þáttunum, Celeste. Við ætlum alls ekki að segja of mikið fyrir þá sem ekki hafa séð þættina ennþá, en mælum algjörlega með áhorfi. Emmy Mest lesið Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour
Nicole Kidman var á dögunum tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir leik sinn í smá-þáttaseríunni Big Little Lies. Hún hlaut tilnefninguna í flokknum besta leikkonan. Þættirnir hafa slegið í gegn, en Reese Witherspoon er einnig tilnefnd í sama flokki fyrir leik sinn í þáttunum. Nicole segir tilnefningarnar og vinsældir þáttana mjög mikilvægar í umræðunni hvort framleidd verði önnur sería. ,,Big Little Lies var mjög flókið verkefni fyrir mig, en mjög fallegt á sama tíma," sagði Nicole í viðtali við W Magazine. Sagði hún þættina hafa haft mikil áhrif á sig og var hún tilbúin að ganga mjög langt fyrir persónuna sem hún lék í þáttunum, Celeste. Við ætlum alls ekki að segja of mikið fyrir þá sem ekki hafa séð þættina ennþá, en mælum algjörlega með áhorfi.
Emmy Mest lesið Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour