Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar

18. júlí 2017
skrifar

Söngkonan Solange er frumleg og hugmyndarík þegar kemur að fatavali og er hún nánast alltaf flott klædd að okkar mati.

Hún er alls ekki hrædd við liti og virðist halda sérstaklega mikið upp á rauðan. Við tókum saman nokkrar myndir.