Derhúfan er málið í dag Ritstjórn skrifar 18. júlí 2017 14:00 Derhúfan er eitt heitasta höfuðfat ársins. Húfan, eða hatturinn, hefur gjarna verið kenndur við íþróttaiðkun, þá einna helst hafnabolta er komin inn á tískusviðið með stæl. Á nýafstöðnum tískuvikum í Mílanó og París mátti sjá vel klædda gesti af báðum kynjum skarta húfunni við bæði blómakjóla og jakkaföt sem gefur hátíðarklæðum afslappað yfirbragð. Fullkominn fylgihlutur fyrir þessa sportlegu tísku sem nú tröllríður öllu. Heyrst hefur að hún sé góð til að skýla andlitið fyrir sól ... en fyrir okkur sem erum föst í haustlægð í miðjum júlí má líka nota hafa til að skýla andlitið hvassviðri og regndropum. Fáum innblástur frá þessum myndum hér. Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour
Derhúfan er eitt heitasta höfuðfat ársins. Húfan, eða hatturinn, hefur gjarna verið kenndur við íþróttaiðkun, þá einna helst hafnabolta er komin inn á tískusviðið með stæl. Á nýafstöðnum tískuvikum í Mílanó og París mátti sjá vel klædda gesti af báðum kynjum skarta húfunni við bæði blómakjóla og jakkaföt sem gefur hátíðarklæðum afslappað yfirbragð. Fullkominn fylgihlutur fyrir þessa sportlegu tísku sem nú tröllríður öllu. Heyrst hefur að hún sé góð til að skýla andlitið fyrir sól ... en fyrir okkur sem erum föst í haustlægð í miðjum júlí má líka nota hafa til að skýla andlitið hvassviðri og regndropum. Fáum innblástur frá þessum myndum hér.
Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour