Fyrstu myndir af JW Anderson fyrir Uniqlo Ritstjórn skrifar 18. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot JW Anderson sótti innblástur í breskan uppruna sinn fyrir samstarf sitt við japanska fatamerkið Uniqlo. Það er mikið um tengingar í tískuheiminum í dag en þetta er í fyrsta skipti sem þessi tvö tískuhús vinna saman. Nú hafa fyrstu myndir verið birtar af vörunum, og er mikið um köflótt mynstur, gallaefni og mjúkar peysur. Fatalínurnar verða tvær, bæði fyrir konur og karla, en eru þær samt mjög svipaðar. Köflótta úlpan kemur til dæmis fyrir bæði kynin, sem og margar af prjónuðu peysunum. Fatalínurnar koma í búðir í september. Það er óhætt að segja að margar af þessum flíkum henta vel fyrir íslenskt veðurfar.J.W. Anderson Mest lesið Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour
JW Anderson sótti innblástur í breskan uppruna sinn fyrir samstarf sitt við japanska fatamerkið Uniqlo. Það er mikið um tengingar í tískuheiminum í dag en þetta er í fyrsta skipti sem þessi tvö tískuhús vinna saman. Nú hafa fyrstu myndir verið birtar af vörunum, og er mikið um köflótt mynstur, gallaefni og mjúkar peysur. Fatalínurnar verða tvær, bæði fyrir konur og karla, en eru þær samt mjög svipaðar. Köflótta úlpan kemur til dæmis fyrir bæði kynin, sem og margar af prjónuðu peysunum. Fatalínurnar koma í búðir í september. Það er óhætt að segja að margar af þessum flíkum henta vel fyrir íslenskt veðurfar.J.W. Anderson
Mest lesið Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour