Glamour

Louis Vuitton x Supreme

Ritstjórn skrifar
Glamour/Getty

Samstörf innan tískuheimsins eru orðin mjög algeng, en samstarfið sem fékk hvað mesta athygli á árinu er án efa lína Louis Vuitton og Supreme. Línan kom í búðir 30. júní síðastliðinn, en opnaðar voru sérstakar Louis Vuitton x Supreme ,,pop-up" verslanir í Sydney, Seoul, Tokyo, Bejing, París, London, Miami og Los Angeles. Þær verslanir verða opnar til 21. júlí, ef allt klárast ekki fyrir þann tíma! 

Söngvarinn Justin Bieber var greinilega hrifin af fatnaðinum, en hann klæddist skyrtu úr línunni á tónleikum í Hyde Park síðustu helgi. 

Fólk er duglegt við að deila kaupunum á Instagram og eru margir sem virðast hafa misst sig!

 
Santa Claus #LVxSupreme
A post shared by Fedez (@fedez) onAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.