H&M í samstarf með Colette Ritstjórn skrifar 6. júlí 2017 15:15 Glamour/Skjáskot H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi. Mest lesið Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour
H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi.
Mest lesið Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour