H&M í samstarf með Colette Ritstjórn skrifar 6. júlí 2017 15:15 Glamour/Skjáskot H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi. Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour #virðing Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour
H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi.
Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour #virðing Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour