Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Vinsælustu myndir ársins á Instagram Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Vinsælustu myndir ársins á Instagram Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour