Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp! Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour
Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp!
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour