Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp! Mest lesið Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Stjörnurnar fá viðvörun fyrir duldar auglýsingar Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour
Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp!
Mest lesið Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Stjörnurnar fá viðvörun fyrir duldar auglýsingar Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour