Balenciaga hjól komið í sölu Ritstjórn skrifar 28. júní 2017 20:00 Hjólið er einungis til sölu í Colette í París. Hjólin sem franska tískhúsið Balenciaga notaði sem fylgihluti á sýningu sinni á nýafstaðinni herratískuviku í París er nú komið í sölu en um að er ræða hátískufjallahjól skreytt Balenciaga lógóinu. Hjólið verður einungis til sölu í verslun Colette í París en það kostar rúmar 400 þúsund íslenskar krónur. Þetta er liður í yfirtöku merkisins á fyrstu hæð búðarinnar, sem flestir tískuunnendur þekkja vel, og vel þess virði að heimsækja verslunina í næstu Parísarheimsókn til að berja gripinn augum. Það er varla hægt að hjóla með meiri stæl en á Balenciaga hjóli? Mest lesið Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour
Hjólin sem franska tískhúsið Balenciaga notaði sem fylgihluti á sýningu sinni á nýafstaðinni herratískuviku í París er nú komið í sölu en um að er ræða hátískufjallahjól skreytt Balenciaga lógóinu. Hjólið verður einungis til sölu í verslun Colette í París en það kostar rúmar 400 þúsund íslenskar krónur. Þetta er liður í yfirtöku merkisins á fyrstu hæð búðarinnar, sem flestir tískuunnendur þekkja vel, og vel þess virði að heimsækja verslunina í næstu Parísarheimsókn til að berja gripinn augum. Það er varla hægt að hjóla með meiri stæl en á Balenciaga hjóli?
Mest lesið Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour