Glamour

Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine

Ritstjórn skrifar
Skjáskot/Instagram
Chelsea Manning prýðir forsíðu The New York Times Magazine sem kemur út 17.júní næstkomandi. Glæsilegur myndaþáttur eftir Inez and Vinoodh en forsíðumyndin er sú eina sem búið er að frumsýna. Í viðtalinu við tímaritið talar Manning, 29 ára fyrrum hermaðurinn sem var sakfelld fyrir að hafa lekið trúnaðarupplýsingum til Wikileaks. Hún sat inni í 7 ár af 35 ára dómi þar sem Barack Obama náðaði hana rétt áður en hann lét af forsetastóli. Viðtalið ber fyrirsögnina, The Long, Lonely Road of Chelsea Manning og talar hún opinskátt um það afhverju hún gerði það hún gerði og einangrunina sem fylgdi í kjölfarið. Stílisering er í höndunum á Alex White - virkilega flott og við hlökkum til að lesa og sjá meira. 

Tengd skjölMest lesið
Mest lesið


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.