Glamour

Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar

Ritstjórn skrifar
Myndir/Rakel Tómasdóttir

Tónlistarhátíðin Secret Solstice hófst í gærkvöldi með pompi og pragt í Laugardalnum og fjöldi fólks lagið leið sína til að hlusta á meðal annars Chaka Khan sem lokaði kvöldinu af mikilli snilld. 

Gestir lét grátt veður ekki á sig fá klæddu sig upp í tilefni hátíðarinnar þar sem regnjakkar, húfur, sólgleraugu og þægilegur skóbúnaður réð för. 

Kíkjum á götutískuna af Secret Solstice. Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.