Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Ritstjórn skrifar 18. júní 2017 09:00 Glamour/Getty Kjólar eru að koma aftur sterkir inn eftir dágott timabil þar sem buxur hafa tröllriðið öllu. Það er fátt jafn sumarlegt og léttur blómakjóll á góðviðrisdegi en hvernig getum við klætt okkur kjól án þess að vera of fín dagsdaglega? Svarið er að smella sér í stuttermabol undir. Góður stuttermabolur undir fína silkikjólinn eða létta blómakjólinn gerir heildarútkomuna strax hversdagslegri og eykur þar af leiðandi notagildið til muna. Fáum innblástur frá þessum smekklegu konum hér. Mest lesið Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour
Kjólar eru að koma aftur sterkir inn eftir dágott timabil þar sem buxur hafa tröllriðið öllu. Það er fátt jafn sumarlegt og léttur blómakjóll á góðviðrisdegi en hvernig getum við klætt okkur kjól án þess að vera of fín dagsdaglega? Svarið er að smella sér í stuttermabol undir. Góður stuttermabolur undir fína silkikjólinn eða létta blómakjólinn gerir heildarútkomuna strax hversdagslegri og eykur þar af leiðandi notagildið til muna. Fáum innblástur frá þessum smekklegu konum hér.
Mest lesið Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour