Undarlegar níu mínútur með Bieber Ritstjórn skrifar 1. júní 2017 16:30 Justin Bieber GLAMOUR/GETTY Hjartaknúsarinn og söngvarinn Justin Bieber var með beina útsendingu á Instagram á þriðjudagskvöld og vildi sýna aðdáendum sínum hvernig venjulegt kvöld væri hjá sér. Bieber var að gera ýmislegt í myndbandinu heima fyrir, var til dæmis ber að ofan að borða ís sem hann bragðbætti með jalapeno poppkorni á meðan hann horfði á kvikmyndina Boy Meets World. Meira en 150.000 manns horfðu á þessa beinu útsendingu þrátt fyrir það að hann segði ekki mikið. Í lokin bað hann þó þá sem horfðu á að taka góðar ákvarðanir, vera gott hvert við annað og bauð góða nótt. Þar hafið þið það. Þetta undarlega myndband má sjá hér að neðan. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Franca Sozzani látin Glamour
Hjartaknúsarinn og söngvarinn Justin Bieber var með beina útsendingu á Instagram á þriðjudagskvöld og vildi sýna aðdáendum sínum hvernig venjulegt kvöld væri hjá sér. Bieber var að gera ýmislegt í myndbandinu heima fyrir, var til dæmis ber að ofan að borða ís sem hann bragðbætti með jalapeno poppkorni á meðan hann horfði á kvikmyndina Boy Meets World. Meira en 150.000 manns horfðu á þessa beinu útsendingu þrátt fyrir það að hann segði ekki mikið. Í lokin bað hann þó þá sem horfðu á að taka góðar ákvarðanir, vera gott hvert við annað og bauð góða nótt. Þar hafið þið það. Þetta undarlega myndband má sjá hér að neðan.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Franca Sozzani látin Glamour