Undarlegar níu mínútur með Bieber Ritstjórn skrifar 1. júní 2017 16:30 Justin Bieber GLAMOUR/GETTY Hjartaknúsarinn og söngvarinn Justin Bieber var með beina útsendingu á Instagram á þriðjudagskvöld og vildi sýna aðdáendum sínum hvernig venjulegt kvöld væri hjá sér. Bieber var að gera ýmislegt í myndbandinu heima fyrir, var til dæmis ber að ofan að borða ís sem hann bragðbætti með jalapeno poppkorni á meðan hann horfði á kvikmyndina Boy Meets World. Meira en 150.000 manns horfðu á þessa beinu útsendingu þrátt fyrir það að hann segði ekki mikið. Í lokin bað hann þó þá sem horfðu á að taka góðar ákvarðanir, vera gott hvert við annað og bauð góða nótt. Þar hafið þið það. Þetta undarlega myndband má sjá hér að neðan. Mest lesið Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour
Hjartaknúsarinn og söngvarinn Justin Bieber var með beina útsendingu á Instagram á þriðjudagskvöld og vildi sýna aðdáendum sínum hvernig venjulegt kvöld væri hjá sér. Bieber var að gera ýmislegt í myndbandinu heima fyrir, var til dæmis ber að ofan að borða ís sem hann bragðbætti með jalapeno poppkorni á meðan hann horfði á kvikmyndina Boy Meets World. Meira en 150.000 manns horfðu á þessa beinu útsendingu þrátt fyrir það að hann segði ekki mikið. Í lokin bað hann þó þá sem horfðu á að taka góðar ákvarðanir, vera gott hvert við annað og bauð góða nótt. Þar hafið þið það. Þetta undarlega myndband má sjá hér að neðan.
Mest lesið Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour