78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Ritstjórn skrifar 9. júní 2017 19:00 Skjáskot/Vogue.com Við Íslendingar ættum að þekkja sænska merkið Acne Studios ansi vel og ef ekki er núna kominn tími til. Þeir ákváðu að fara nýjar leiðir þegar þeir kynntu millilínu sína fyrir blaðamönnum í höfuðstöðvum sínum í Stokkhólmi á dögunum. Þar frumsýndu þau nýja lookbook fyrir millilínu sína, resort 2018 en fyrirsætan er engin önnur en hin 78 ára Veruschka von Lehndorff, fyrirsæta sem hefur upp á síðkastið verið með góða endurkomu á tískupöllunum. Andi línunnar snýst um persónulegan stíl og því mátti hún stílisera sig sjálf en við verðum að segja að útkoman er ansi góð. Nokkur draumadress þarna fyrir næsta vetur - leggings, hettupeysur, góð litasamsetning og hæfilegt af fylgihlutum til að poppa upp á útkomuna. Getum við fengið þessar rauðu leðurbuxur núna? Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Svona verslar þú á útsölum Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kenzo fyrir H&M línan frumsýnd í heild sinni Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour
Við Íslendingar ættum að þekkja sænska merkið Acne Studios ansi vel og ef ekki er núna kominn tími til. Þeir ákváðu að fara nýjar leiðir þegar þeir kynntu millilínu sína fyrir blaðamönnum í höfuðstöðvum sínum í Stokkhólmi á dögunum. Þar frumsýndu þau nýja lookbook fyrir millilínu sína, resort 2018 en fyrirsætan er engin önnur en hin 78 ára Veruschka von Lehndorff, fyrirsæta sem hefur upp á síðkastið verið með góða endurkomu á tískupöllunum. Andi línunnar snýst um persónulegan stíl og því mátti hún stílisera sig sjálf en við verðum að segja að útkoman er ansi góð. Nokkur draumadress þarna fyrir næsta vetur - leggings, hettupeysur, góð litasamsetning og hæfilegt af fylgihlutum til að poppa upp á útkomuna. Getum við fengið þessar rauðu leðurbuxur núna?
Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Svona verslar þú á útsölum Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kenzo fyrir H&M línan frumsýnd í heild sinni Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour