Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour