Í gegnsæjum kjól í Cannes Ritstjórn skrifar 26. maí 2017 20:00 Glamour/Getty Ofurfyrirsætan, og forsíðustúlka Glamour í fyrra, Bella Hadid stal heldur betur senunni á AMFAR galakvöldinu í Cannes í gær. Hadid mætti í sérsaumuðum kjól frá Ralph&Russo sem skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið - gegnsær og með ísaumuðum demöntum. Stórglæsileg í alla staði og fáir sem gætu borið þennan kjól jafn vel og okkar kona. Hadid er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir á rauða dreglinum og er óhrædd við háar klaufar. Cannes Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour
Ofurfyrirsætan, og forsíðustúlka Glamour í fyrra, Bella Hadid stal heldur betur senunni á AMFAR galakvöldinu í Cannes í gær. Hadid mætti í sérsaumuðum kjól frá Ralph&Russo sem skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið - gegnsær og með ísaumuðum demöntum. Stórglæsileg í alla staði og fáir sem gætu borið þennan kjól jafn vel og okkar kona. Hadid er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir á rauða dreglinum og er óhrædd við háar klaufar.
Cannes Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour