Brot af því besta frá Cannes Ritstjórn skrifar 27. maí 2017 09:00 Glamour/Getty Það eru fáir viðburðir sem komast með tærnar þar sem rauði dregillinn á Cannes er með hælana þegar kemur að fallegum fatnaði. Tískuhúsin og fatahönnuðir líta á kvikmyndahátíðina sem stóra sviðið til að sýna fögur klæði á stærstu stjörnunum. Glamour tók saman brot af því besta sem hefur sést í vikunni í Cannes.Það eru fáir jafn töff og Tilda Swinton, hér í samfesting frá Chanel.Fyrirsætan Sarah Sampio í gegnsæjum kjól frá Francesco Sognamiglio.Elle Fanning í fallegum kjól frá Gucci.Rihanna í hvítum síðkjól frá Dior og sólgleraugun eru punkturinn yfir i-ið.Bella Hadid stórglæsileg í rauðum kjól frá Dior.Robin Wright í stuttum kjól frá Saint Laurent.Þessi samfestingur frá Peter Dundas vakti athygli á fyrirsætunni Emily Ratajkowski.Kristen Stewart vakti mikla athygli í þessum fatnaði frá Chanel. Cannes Mest lesið Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour
Það eru fáir viðburðir sem komast með tærnar þar sem rauði dregillinn á Cannes er með hælana þegar kemur að fallegum fatnaði. Tískuhúsin og fatahönnuðir líta á kvikmyndahátíðina sem stóra sviðið til að sýna fögur klæði á stærstu stjörnunum. Glamour tók saman brot af því besta sem hefur sést í vikunni í Cannes.Það eru fáir jafn töff og Tilda Swinton, hér í samfesting frá Chanel.Fyrirsætan Sarah Sampio í gegnsæjum kjól frá Francesco Sognamiglio.Elle Fanning í fallegum kjól frá Gucci.Rihanna í hvítum síðkjól frá Dior og sólgleraugun eru punkturinn yfir i-ið.Bella Hadid stórglæsileg í rauðum kjól frá Dior.Robin Wright í stuttum kjól frá Saint Laurent.Þessi samfestingur frá Peter Dundas vakti athygli á fyrirsætunni Emily Ratajkowski.Kristen Stewart vakti mikla athygli í þessum fatnaði frá Chanel.
Cannes Mest lesið Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour